Fótboltaráðgátan: lesskilningsefni fyrir 3. – 4. bekk

Í þessum verkefnum eru nemendur að þjálfa lestur, lesskilning og auka færni sína í málfræði og málnotkun. Þetta verkefni hefur slegið í gegn í skólanum okkar í 3. og 4. bekk. Hér er hægt að nálgast verkefnið á PDF formi:

Krakkalestur 1: lesskilningur fyrir yngsta stig

Hér er kemur léttur lesskilningur fyrir káta krakka. Verkefnin eru 14 talsins og er hvert þeirra með þremur spurningum. Verkefnið var unnið með það í huga að nota seesaw eða prenta spjöldin út 2 á einu A4 blaði og setja klemmu á rétt svar. Hér má nálgast verkefnið á PDF formi:

Íþróttafjör: lesskilningur fyrir yngsta stig

Hér eru nokkur lesskilningsverkefni sem henta vel börnum á yngsta stigi grunnskóla. Hægt er að prenta verkefnin út t.d. fjórar bls. á einu blaði og gera hefti, plasta og nemdur setja klemmu á rétt svar eða setja verkefnið inn í t.d. seesaw. Hér má nálgast verkefnið á PDF formi:

Atvinnufjör: lesskilningur fyrir yngsta stig

Hér eru nokkur lesskilningsverkefni sem henta vel börnum á yngsta stigi grunnskóla. Hægt er að prenta verkefnin út t.d. fjórar bls. á einu blaði og gera hefti, plasta og nemdur setja klemmu á rétt svar eða setja verkefnið inn í t.d. seesaw. Hér má nálgast verkefnið á PDF formi:

Lesskilningur yngsta stig

Í þessu verkefni lesa nemendur textann og spurningarnar og krossa við réttan valmöguleika. Hægt er að prenta út verkefnið 4 bls. á eina síðu og láta nemendur vinna beint á blaðið og gera lítið lesskilningshefti. Einnig er hægt að hafa verkefnið sem spjöld og láta nemendur setja klemmur á rétt svör eða setja verkefnið upp […]

Felumyndir

Skemmtilegt verkefni þar sem nemendur reynda að átta sig á hvað er á felumyndinni og svara með því að krossa í réttas svarið. Tilvalið að nota fyrir allan nemendahópinn og varpa PDF skjölunum beint upp á töflu eða vinna sem einstaklingsverkefni inn í Seesaw. Einnig væri hægt að prenta verkefnið út sem spjöld (hægt að […]

Fyndnar setningar

Þetta verkefni hefur slegið í gegn hjá 1. og 2. bekk. Nemendur draga eitt spjald af hverjum lit, raða þeim upp í rétta röð, lesa setninguna og skrifa hana niður. Við klipptum út spjöldin og plöstuðum þau. Við gerðum litla bók sem nemendur skrifa setningarnar í og teikna litla mynd. Við prentuðum bókina út í […]

Talnaraðir 0 – 60

Í þessu verkefni þurfa nemendur að fylla inn í töluna sem vantar. Gott er að prenta út verkefnið sem tvær blaðsíður á eina síðu. Klippa út tölurnar sem fylgja með á fígurunum og nemendur raða þeim síðan inn á spjöldin á réttan stað. Hér er hægt að nálgast verkefnið á PDF formi:

Skynfærin

Þetta verkefni var búið til fyrir 1. bekk en gengur alveg með yngri eða eldri börn. Við prentðum út eitt eintak fyrir hvert barn á A5 blað. Nemendur fá síðan helminginn af seinni blaðinu til að fylla inn í auðu reitina. Nemendur þurfa að klippa út myndirnar og líma þær á réttan stað. Þá ætti […]

Stærðarröð

Í þessu verkefni þurfa nemendur að raða tölunum í rétta stærðarröð. Þetta verkefni er gott að prenta út og plasta. Ef verkefnið er prentað út er gott að prenta út tvær til fjórar síður á eina blaðsíðu. Hægt væri að vera með klemmur með tölunum á eða nota verkefnið í Seesaw. Hér er hægt að […]