fbpx
Finndu hljóðið

Í þessu verkefni þurfa nemendur að finna hljóðið sem vantar. Hér má sjá mynd af einu spjaldi þar sem vantar síðasta hljóðið.

Hugmyndir af útfærslu:

Hægt er að nota stafi sem eru til í þínum skóla, skrifa stafi á kemmur, nota stafi úr bananagrams.

Einnig er sniðugt að ná í PDF skjölin og setja verkefnin inn í forritið Seesaw.

Hér má nálgast verkefnin þar sem fyrsta, miðju og/eða aftasta hljóðið vantar:

Fleiri
verkefni