fbpx
Fótboltaverkefni: hundruð, tugir og einingar

Hér er nýtt verkefni í stærðfræði þar sem nemendur þurfa að para saman fjórar myndir sem innihalda sömu töluna. Nemendur þjálfa færni sína í hundruðum, tugum og einingum. Gott er að prenta út fjórar bls. á eina síðu eða tvær bls. á eina síðu eftir því hvað þið viljið hafa spjöldin stór.

Hér má nálgast verkefnið á PDF formi:

Fleiri
verkefni