fbpx

Þetta verkefni reynir á kunnáttu nemenda í málfræði. Verkefnið eykur orðaforða og lesskilning þar sem nemendur þurfa að lesa textann á spjöldunum til að leysa verkefnin.

Íslenskuspjöldin eru 20 talsins ásamt lausnablaði og nemendablaði þar sem nemendur geta skráð svör sín. Gott er að brjóta spjöldin saman og plasta þannig að það séu dæmi báðum megin á plastaða spjaldinu.

Fleiri
verkefni