fbpx
Ís – fyrsta hljóð

Í þessu verkefni þurfa nemendur að para saman myndir og fyrsta hljóð. Gott er prenta út verkefnið og plasta það, láta franskan rennilás aftaná myndirnar og inn í ískúlurnar.

Hér má sækja verkefnið:

Fleiri
verkefni