fbpx

Í þessu verkefni lesa nemendur texta og leggja á réttan stað á myndinni. Gott er að plasta myndina og klippa út textann og plasta. Nemendur leggja hann svo yfir stóru myndina. Það er einnig hægt að gera þetta öfugt þannig að nemendur leggja rétta mynd á textann.

Tvö þyngdarstig má finna í PDF skjalinu.

Fleiri
verkefni