fbpx

Þetta verkefni inniheldur þrjú ritunarverkefni sem tengjast desember og jólunum. Verkefnin eru byggð upp sem spil.

Nemendur kasta teningi og láta hugmyndaflugið ráða ferðinni. Í fyrsta kasti kasta nemendur upp á persónu. Ef nemendi fær þrjá er hann jólasveinn o.s. frv. Næst kastar hann teningi aftur upp á sögutíma. Í heildina er kastað fjórum sinnum.

Gott er að plasta eða láta verkefni í plastvasa.

Fleiri
verkefni