Þetta verkefni sló í gegn með 4. bekk og er hægt að nota með eldri nemendum líka. Spjöldin eru klippt niður og plöstuð. Nemendur búa síðan til spilabrautina sjálfir. Nánari lýsingu er að finna inn í pdf skjalinu. Hér fyrir neðan er hægt að sækja tvær útgáfur af spilinu.


Hér má nálgast spilin: