fbpx
Orðleysur

Í þessu verkefni þurfa nemendur að para saman orðleysur. Við settum litaðan pappír aftaná verkefnin áður en þau voru klippt út. Nemendur spila þetta sem hefðbundið samstæðuspil.

Verkefnið er í þremur þyngdarstigum, 2 stafa, 3 stafa og 4 stafa orðleysur.

Bílaorðleysur
Einhyrningaorðleysur
Risaeðluorðleysur
Kóngulóarorðleysur

Hér er hægt að nálgast verkefnin:

Fleiri
verkefni