fbpx
Raðaðu sögunni í rétta röð

Nemendur lesa textann og raða honum í rétta tímaröð. Gott er að klippa textan frá og plasta hann sér. Við settum franskan rennilás aftan á söguna sem er sett í rétta röð á tímaspjaldið.

Hér má nálgast verkefnin á PDF formi

Fleiri
verkefni