Í þessu verkefni eru 11 sögur. Hver saga inniheldur 4 spjöld sem nemendur þurfa að lesa og raða þeim í rétta atburðarrás. Nemendur skrifa síðan inn rétt orð á línurnar í verkefninu sem fylgir hverri sögu og skrifa síðan sinn eigin endi. Við mælum með því að söguspjöldin séu klippt niður og plöstuð.



Hér má nálgast verkefnið á PDF formi: