fbpx
Stærðfræðibingó 1. bekkur

Bingóspjöld með tölum. Kennari les upp dæmi og nemendur finna svarið á sínu spjaldi. Tölur frá 1-16. Hugmyndir af samlagningardæmum fylgja. Einnig er hægt að nota frádráttardæmi.

Hér má nálgast bingóspjöldin á pdf formi:

Fleiri
verkefni