fbpx
Tugur og eining 20-50: Prinsar og prinsessur

Í þessu verkefni eru nemendur að telja tugi og einingar. Gott er að nota klemmu og láta nemendur klemma á rétt svar. Við prentuðum fjórar blaðsíður á eina síðu og plöstuðum verkefnið.

Fleiri
verkefni