Í þessu verkefni eru nemendur að þjálfa lestrarfærni ásamt því að æfa rím. Endaorðin í setningunum á spjöldunum ríma. Gott að prenta út spjöldin (4 á blað) og plasta þau. Nokkur þyngdarstig eru í boði, gulur er léttast, rauður þyngra og grænt er þyngst.



Hér má nálgast verkefnið á PDF formi: