fbpx

Hér má finna ýmsar útgáfur af spilum sem tengjast gosinu. Hægt að lesa orðin eða skrifa þau niður á blað t.d. þar sem orðin eru inn í húsunum. Með einu spilinu fylgja spurningar sem gott er að prenta út og plasta til að leggja ofan á reitinn sem stendur spjöld. Spjöldin eru brotin saman svo það sé eldfjallið sé aftan á spjaldinu. Í því spili er gott að vera búið að vinna verkefnahefti.

Hér má nálgast spilin:

Fleiri
verkefni