fbpx
Felumyndir

Skemmtilegt verkefni þar sem nemendur reynda að átta sig á hvað er á felumyndinni og svara með því að krossa í réttas svarið. Tilvalið að nota fyrir allan nemendahópinn og varpa PDF skjölunum beint upp á töflu eða vinna sem einstaklingsverkefni inn í Seesaw.

Einnig væri hægt að prenta verkefnið út sem spjöld (hægt að hafa fjórar bls. á einni síðu) sem tilvalið væri að nýta í útikennslu eða íþróttakennslu. Hægt væri að skipta nemendum í lið og hafa boðhlauð. Skiptast á að sækja eitt spjald og segja svarið og fá fengi næsti tækifæri til að hlaupa á stað.

Hér má nálgast verkefnið á PDF formi:

Fleiri
verkefni