
Harry Potter lestrarspjöld
Í þessu verkefni para nemendur saman mynd og setningu. Einnig er hægt að nota þetta verkefni sem samstæðuspil. Gott er að prenta út 4-6 bls.
Í þessu verkefni para nemendur saman mynd og setningu. Einnig er hægt að nota þetta verkefni sem samstæðuspil. Gott er að prenta út 4-6 bls.
Veggspjald með mánuðunum.
Hér er veggspjald með vikudögunum. Við prentuðum út í A3 og nemendur geta verið að leika sér á ganginum að færa dagana á réttan stað.
Í þessum verkefnum þurfa nemendur að nota sérstakt tölfræðiblað til að leysa orðadæmin á spjöldunum. Nemendur skrá svo svör sín á svarblað sem fylgir hverju
Nemendur lesa textann og para saman myndina sem passar við hann. Gott er að prenta út fjórar blaðsíður á eina síðu og plasta verkefnið. Verkefnin
Í þessu verkefni þurfa nemendur að raða mánuðunum í rétta röð. Hægt að nota verkefni þannig að tölurnar eru fastar á spjaldi og mánuðunum raðað
Bingóspjöld með einföldum orðum. Hér er hægt að nálgast bingóspjöldin á pdf formi:
Hér eru lestarspil fyrir nemendur þar sem þeir eru að auka færni sína í lestri. Þessi spil eru búin að hitta í mark hjá okkar
Tvö lestrarspil með jólaþema. Nemendur lesa textann og reikna dæmin á reitunum sem þeir lenda á. Við ætlum að nota þetta sem heimavinnu fyrir nemendur
Hér eru nokkur verkefni sem við unnum með á degi íslenskrar tungu með 1. bekk. Hér má nálgast verkefnin á PDF formi: