fbpx
Fótboltaráðgátan: lesskilningsefni fyrir 3. – 4. bekk

Í þessum verkefnum eru nemendur að þjálfa lestur, lesskilning og auka færni sína í málfræði og málnotkun. Þetta verkefni hefur slegið í gegn í skólanum okkar í 3. og 4. bekk.

Hér er hægt að nálgast verkefnið á PDF formi:

Fleiri
verkefni