fbpx
Fótboltasamstæðuspil – mynd og orð

Í þessum verkefnum þá settum við pappír aftan á áður en við klipptum út. Nemendur spila spilið eins og samstæðuspil. Gott er að skipta spjöldunum í tvennt. Gott er að hafa í huga að prenta út 4 bls. á eina síðu.

Hér er hægt að nálgast verkefnin:

Fleiri
verkefni