fbpx
Fótboltaverkefni: Hundruð, tugir og einingar

Nemendur þjálfa færni í talningu, hundruða, tuga og eininga. Gott er að prenta út 4 bls. á hverja síðu, klippa og plasta. Þá geta nemendur raðað spjöldunum saman.

Hér er hægt að nálgast verkefnin á pdf formi:

Fleiri
verkefni