fbpx
Fótboltaverkefni – samþætting námsgreina

Í þessum verkefnum þurfa nemendur að nota sérstakt tölfræðiblað til að leysa orðadæmin á spjöldunum. Nemendur skrá svo svör sín á svarblað sem fylgir hverju verkefni fyrir sig. Verkefnin eru þrjú og má ná í þau hér fyrir neðan á PDF formi. Gott er að plasta spjöldin eða láta þau í plastvasa.

Í verkefnunum eru nemendur að æfa þekkingu sína í íslensku, stærðfræði og náttúru og samfélagsgreinum. Í þessum verkefnum er gott að hafa kortabækur inn í stofu þar sem sumar spurningar snúast um landafræði.

Hér má nálgast verkefnin á PDF formi:

Fleiri
verkefni