Þetta verkefni hefur slegið í gegn hjá 1. og 2. bekk. Nemendur draga eitt spjald af hverjum lit, raða þeim upp í rétta röð, lesa setninguna og skrifa hana niður. Við klipptum út spjöldin og plöstuðum þau. Við gerðum litla bók sem nemendur skrifa setningarnar í og teikna litla mynd. Við prentuðum bókina út í A5. Við höfum einnig leyft nemendum að skrifa setningarnar í glugga eða á töfluna.




Hér má nálgast setningarnar á PDF formi: