fbpx
Grunnaðgerðir í stærðfræði – fótboltaþema

Í þessum verkefnum eru nemendur að þjálfa grunnaðgerðir í stærðfræði, frádráttur, margföldun og deiling. Hentar vel nemendum í 3 – 4. bekk. Nemendur geta svarað á sérstakt svarblað eða skrifað svör sín upp í stílabók og farið yfir þau með qr- kóðunum.

Hér má nálgast verkefnin á PDF formi:

Fleiri
verkefni