fbpx
Harry Potter: stærðfræði

Stærðfræðiverkefni sem reynir á lesskilning nemenda. Verkefnin eru orðadæmi. Verkefnið inniheldur 20 stærðfræðispjöld ásamt lausnablaði og nemendablaði þar sem nemendur geta skráð svör sín. Verkefnið reynir á grunnaðgerðir í stærðfræði og talnaskilning ásamt því að leysa verkefni sem tengjast klukkunni.

Gott er að brjóta spjöldin saman, klippa út og plasta. Verkefnin eru þá báðum megin á plastaða spjaldinu.

Fleiri
verkefni