fbpx

Verkefnið er byggt upp sem hjálpargagn fyrir nemendur í sögugerð. Teningi er kastað til að finna út hvaða persónu, sögutíma, umhverfi og atburð á að skrifa um. Nemendur kasta teningi fjórum sinnum og segir talan á teningnum til um hvað nemendur eiga að skrifa um.

Hægt er að finna allskonar skemmtileg ritunarform fyrir nemendur á netinu. Í okkar tilfelli notuðum við grasker og vakti það mikla lukku hjá nemendum.

Fleiri
verkefni