fbpx
Hrekkjavökudeilingarspil 2

Í þessu deilingarspili þá þarf að líma litaðan pappír aftaná spjöldin. Öllum spjöldunum er raðað á gólfið eða spjöldunum skipt jafnt á milli leikmanna. Þau þurfa að svara rétt til að fá að halda spilinu og fá stig fyrir. Nánari útskýringar er að finna inn í pdf skjalinu.

Fleiri
verkefni