Í þessu spili ráða nemendur hvernig spilaborðið lítur út. Klippa þarf út spjöldin og plasta. Nemendur raða spjöldunum í handahófskennda spilabraut. Nánari lýsingu er að finna inn í pdf skjalinu.
Hér má nálgast verkefnið: