Hver er talan er frábært verkefni til að þjálfa talanskrift og talnaskilning. Í þessu verkefni er verið að vinna með tölurnar frá 11-30. Hægt er að plasta verkefnið (A5) en við höfum einnig notað það í forritinu Seesaw.