fbpx
Hvolpasveitarlestur

Hvolpasveitarlestur fyrir byrjendur í lestri. Textinn er léttur og með tveimur spurningum. Hægt að prenta út 2 blöð á einu blaði eða prenta beint á A5 blað. Tilvalið er að nota klemmur ef verkefnið er plastað. Þá klemma nemendur á rétt svör. Einnig er hægt að vinna verkefnið inn í Seesaw.

Hér má nálgast 16 verkefni á PDF formi:

Fleiri
verkefni