fbpx
Jólaspil

Í þessum kennsluspilum reynir á ólíka hæfni nemenda. Spilin eru samþætt stærðfræði, íslensku og kristinfræði. Spilunum fylgja lausnir. Gott er að prenta út lausnablaðið sem fylgja spilunum. Nemendur þurfa að svara spurningunum á reitunum sem þeir lenda á. Gott er því að hafa lausnablaðið við höndina til að athuga hvort svörin séu rétt. Verkefnið er frekar sjálfstýrandi.

Fleiri
verkefni