fbpx
Jólasveinaljóð Jóhannesar úr Kötlum

Þetta verkefni inniheldur 20 spjöld af jólasveinaljóði Jóhannesar úr Kötlum ásamt spurningum. Verkefnið inniheldur einnig lausna- og nemendablað þar sem nemendur skrá svör sín. Ritunarform fylgir einnig með svo nemendur geti skapað sitt eigið ljóð.

Gott er klippa út spjöldin og plasta þau. Hægt er að brjóta blaðið saman og klippa svo ljóð og spurningar séu báðum megin á spjaldinu.

Fleiri
verkefni