Í þessum verkefnum auka nemendur færni sína í kortalestri og að lesa út úr hnitum. Nemendur lesa spjöldin og leysa verkefnin á svarblað sem fylgir hverju verkefni fyrir sig. Verkefnin eru litamerkt svo auðvelt er að halda utan um verkefnin.
Þegar plasta á verkefnið er gott að hafa í huga að prenta út báðum megin eða hafa spjöldin framan á og aftan á.
Í þetta verkefni er kortabókin: Kortabók handa grunnskólum notuð frá árinu 2007.
Hér er hægt að nálgast verkefnin: