fbpx
Legomeistarinn

Í þessu verkefni nota nemendur legokubba til að leysa þrautirnar. Á hverju spjaldi eru leiðbeiningar hvað á að gera t.d. gera munstur, samhverfu, spegla og hliðra. Gott er að prenta út 4 bls. á eina síðu. Verkefnin eru sett upp í fjórum þyngdarstigum.

Hér má nálgast 4 þyngdarstig á PDF formi:

Fleiri
verkefni