Nemendur lesa textann og para saman myndina sem passar við hann. Gott er að prenta út fjórar blaðsíður á eina síðu og plasta verkefnið. Verkefnin eru þrjú.