fbpx
Mánuðirnir

Í þessu verkefni þurfa nemendur að raða mánuðunum í rétta röð. Hægt að nota verkefni þannig að tölurnar eru fastar á spjaldi og mánuðunum raðað eða öfugt. Gott er að pasta og setja franskan rennilás aftan á mánuðina eða tölurnar.

Við notuðum þetta verkefni sem útikennsluverkefni. Nemendum var skipt í hópa og skiptust þeir á að hlaupa og sækja spjöld sem þeir festu síðan á réttan stað á plastaða spjaldinu.

Hér má nálgast verkefnið á pdf formi:

Fleiri
verkefni