fbpx
Meistari málsins

Hér er á ferðinni mjög skemmtilegt samvinnuverkefni í íslensku í anda sjónvarpsþáttarins Kappsmáls. Nánari og ítarlegri útskýringar má finna inn í pdf skjalinu. Þetta verkefni sló í gegn með nemendum í 4. bekk.

Hér má nálgast verkefnið:

Fleiri
verkefni