fbpx
Nafnið mitt
Svona skrifa ég nafnið mitt

Í þessu verkefni eiga nemendur að skrifa nafnið sitt einu sinni í mánuði allt skólaárið. Í okkar tilviki er um að ræða nemendur í 1. bekk en að sjálfsögðu er hægt að nota verkefni á öllum skólastigum. Markmið með verkefninu er að sjá framfarir nemenda í skrift. Með eldri nemendur væri hægt að nota þetta verkefni til að meta vandvirkni.

Fleiri
verkefni