fbpx
Orðatiltæki og útskýringar 1

Markmiðið með verkefninu er að efla orðaforða nemenda og samvinnu þeirra á milli. Spjöldin eru klippt niður og plöstuð

Klippa blaðið í sundur í miðjunni og brjóta svo orðatiltæki og útskýringu saman og plasta. Þá er líka hægt að nota þetta sem samstæðuspil. 

Hugmynd af útfærslu

A

Nemendur para saman orðatiltæki og útskýringu. 

B

Nemendur leggja spjöldin á hvolf þannig að útskýring og orðatiltæki snúa upp. Spilað eins og samstæðuspil. 


Fleiri
verkefni