Verkefnið er hugsað sem þjálfunarverkefni í stærðfræði til að auka færni nemenda í samlagningu og peningalæsi.
Við prentuðum verkefnið út og settum fjórar blaðsíður á hverja síðu og plöstuðum. Hægt er að nota klemmu til að setja á rétt svar eða tússpenna.


Hægt er að nálgast verkefnin hérna á PFD formi: