fbpx
Qr – kóða stærðfræði samlagning

Í þessu verkefni eru nemendur að æfa sig í einföldum samlagningardæmum. Svörin eru frá 0-20. Nemendur svara á svarblað og skanna inn Qr-kóðann til að athuga hvort svarið sé rétt.

Hér má nálgast verkefnin á pdf formi:

Fleiri
verkefni