fbpx
Samlagning með Qr-kóðum fyrir 1. bekk

Hér eru samlagningardæmi með tölum upp í 40. Hentar vel fyrir 1. bekk. Nemendur skrá svör sín á svarblað og skanna síðan kóðann til að athuga með svar sitt. Við prentuðum tvær blaðsíður á eina síðu. Uglur og skrímsli eru upp í c.a. 25 og leðurblökur og dreki eru upp í 40.

Hér má nálgast verkefnin á PDF formi:

Fleiri
verkefni