Skilmálar og skilyrði
Upplýsingar um félagið:
Út fyrir bókina ehf
kt. 410224-0970
Heimili Nýjabæjarbraut 8A
900 Vestmannaeyjum
Sími
email: utfyrirbokina@gmail.com
Almennt
Út fyrir bókina ehf áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
Afhending vöru. Vörur eru afhentar í formi PDF skjala sem eru aðgengileg með link við staðfestingu á greiðslu. Áskriftir eru virkar um leið og greiðsla er framkvæmd og er þá sendar aðgangsupplýsingar í tölvupósti til kaupanda.
Verð
Vinsamlegast athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.
Skattar og gjöld
Öll verð í netversluninni eru með VSK ef við áog reikningar eru gefnir út með VSK.
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.
Gölluð vara
Komi upp galli í vöru gilda almenn lög um neytendakaup nr. 48/2003 athugið að tilkynna þarf um galla innan þess tímaramma sem lög gera ráð fyrir.