fbpx

Þetta verkefni var búið til fyrir 1. bekk en gengur alveg með yngri eða eldri börn. Við prentðum út eitt eintak fyrir hvert barn á A5 blað. Nemendur fá síðan helminginn af seinni blaðinu til að fylla inn í auðu reitina. Nemendur þurfa að klippa út myndirnar og líma þær á réttan stað. Þá ætti verkefnið að vera orðið eins og myndin hér fyrir neðan.

Þegar búið er að líma á réttan stað þá klippa nemendur punktalínurnar út að miðju þannig að það sé hægt að flétta einum og einum flipa í einu.

Hér má nálagst verkefnið á PDF formi:

Fleiri
verkefni