fbpx
Stafaspil

Í þessu spili eru nemendur að æfa stafaþekkingu sína á há- og lágstöfum. Spilaborð og reglur er að finna í pdf skjalinu hér fyrir neðan. Við prentuðum spilið út í A3 og plöstuðum.

Hér má nálgast spilið á pdf formi:

Fleiri
verkefni