fbpx
Stafrófið – para saman

Í þessu verkefni para nemendur saman há- og lágstafi. Í bílaverkefninu þá þarf að klippa út snigilinn og hann er festur á pallinn á bílnum, gott að nota franskan rennilás. Gott er að stilla prentarann á 2 – 4 bls. á eina síðu.

Prinsessustafir
Lögreglustafir
Fiðrildastafir
Bílastafir
Lágstafir sem fara á pallinn á bílastafina.

Hér má finna prinsessustafi, lögreglustafi, bílastafi og fiðrildastafi:

Fleiri
verkefni