fbpx
Talnaraðir 0 – 60

Í þessu verkefni þurfa nemendur að fylla inn í töluna sem vantar. Gott er að prenta út verkefnið sem tvær blaðsíður á eina síðu. Klippa út tölurnar sem fylgja með á fígurunum og nemendur raða þeim síðan inn á spjöldin á réttan stað.

Hér er hægt að nálgast verkefnið á PDF formi:

Fleiri
verkefni