Mjög einfalt talningarverkefni fyrir nemendur sem eru að stíga sín fyrstu skref. Verkefnið var samið fyrir eina fjögurra ára sem elskar prinsessur og allt sem er bleikt. Við plöstuðum verkefnið og klemmum klemmu á rétt svar.

Hér má nálgast fjórar blaðsíður af talnaverkefnum á PDF formi: