Í þessu verkefni þurfa nemendur að finna út hvaða tala er fyrir aftan myndina og skrá í auðu reitina. Gott er að prenta út verefnið og plasta. Nemendur geta skrifað inn svör sín með tússpenna sem hægt er að stroka út. Einnig er upplagt að skella verkefninu inn í forritið Seesaw og láta nemendur vinna það þar.


Hér má nálgast 10 verkefni á pdf formi: