Snúlli Snigill

Yngsta stig- Miðstig
Lesskilningur- Lestur- Skrift

2.500 kr.

Snúlli Snigill er verkefnahefti í íslensku sem hentar vel fyrir yngsta stig grunnskóla og gæti einnig hentað á miðstig fyrir sjálfstæða verkefnavinnu í lestri og lesskilningi. Efnið er unnið upp úr sögu eftir Þorgrím Þráinsson og þökkum við honum innilega fyrir. Í heftinu eru eftirfandi þættir þjálfaðir: lestur, lesskilningur, sköpun, skrift og orðavinna.

Loading...