Lesskilningsefni fyrir yngsta stig og miðstigi.
Gott er að prenta út spilin og plasta, okkur fannst gott að nota þau í stærðinni A3.
Íslenskustuð 0b er verkefnahefti fyrir byrjendur í íslensku þar sem lögð er áhersla á ákveðna stafi.
Íslenskustuð 0a er gott þjálfunarefni fyrir byrjendur í lestri til að nota í skólanum eða heima.
Léttlestrarbók fyrir byrjendur í lestri. Með bókinni fylgja gagnvirkt þjálfunarefni ásamt spjöldum til að dýpka þekkingu.
Lestrarbók til að þjálfa tengsl stafa og hljóða Bókin er hönnuð til að styðja við upphaf lestrarnáms með markvissri þjálfun í tengingu stafa og hljóða. Í henni eru stafirnir úr risaeðlulestri 1 og 2 þjálfaðir enn frekar í fjölbreyttum æfingum sem miða að því að:
Lestrarbók sem þjálfar tengsl stafa og hljóða. Bókin styður við upphaf lestrarnáms með markvissri þjálfun í tengingu bókstafa og hljóða. Í bókinni eru stafirnir a, ó, i, ú og m þjálfaðir með fjölbreyttum æfingum sem miða að því að:
Lestrarbók sem þjálfar tengsl stafa og hljóða. Bókin styður við upphaf lestrarnáms með markvissri þjálfun í tengingu bókstafa og hljóða. Í bókinni eru stafirnir á, l, r, s og þjálfaðir með fjölbreyttum æfingum sem miða að því að:
Í þessu verkefni er stafurinn Ii þjálfaður.
Stutt lesskilningsverkefni þar sem nemendur þurfa að lesa texta og merkja við rétta mynd og svara spurningum.